fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Lestu vinsælasta komment frá upphafi DV.is

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. nóvember 2016 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athugasemd sem Kópavogsbúinn Friðjón Árnason skrifaði við frétt af fólki á DV.is er vinsælasta athugasemd sem skrifuð hefur verið á vefinn í sögu hans. Í athugasemdinni felst hárbeitt gagnrýni á DV fyrir viðtal við fatahönnuðinn Manúelu Ósk Harðardóttur.

Í fréttinni af Manúelu, sem fellur undir þann hluta vefsins þar sem sagðar eru fréttir af fólki, er greint frá því að hún hafi nýverið flutt til Bandaríkjanna, þar sem hún hyggst stunda nám. Rifjaður er upp skilnaður hennar við Grétar Rafn Steinsson knattspyrnukappa, svo eitthvað sé nefnt. Tæplega 40 þúsund manns hafa lesið fréttina.

Sjá einnig: Manuela Ósk flutt til Bandaríkjanna

Athugasemdin sem Friðjón skrifar er kostuleg. Í henni segir hann frá frænku sinni, sem sennilega er ekki til, sem flutti nýlega frá Grenivík til Reykjavíkur. Hann rekur hvernig hún kom sér milli staða, hvað hún snæddi á leiðinni og að hún hafi notað salerni. Hún hafi nú komið sér fyrir í kjallaraholu í borginni, þar sem hún búi ásamt tveimur Pólverjum, sem stundi ólöglega vinnu á Íslandi.

Friðjón fer yfir hjónabandssögu gömlu konunnar og segir hana komna af guðhræddum framsóknarsálum, svo stiklað sé á stóru.

Friðjón hefur vægast sagt fengið góð viðbrögð við athugasemdinni en þegar þetta er skrifað hafa tæplega þúsund manns látið velþóknun sína í garð athugasemdarinnar í ljós. Reyndustu menn á ritstjórn DV muna ekki annað eins, enda verður ekki annað sagt að en skotið hitti beint í mark.

Hér fyrir neðan má sjá athugasemd Friðjóns en DV hefur ekki tekist að ná af honum tali morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Í gær

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt