fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Þingmaður mætti viku of snemma á nýliðanámskeið

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 2. nóvember 2016 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeini Óttarssyni Proppé náði kjöri á þing fyrir VG um helgina. Hann greinir á Facebook frá því að hann sé fullur eftirvæntingar að byrja í nýju starfi en segir jafnframt að honum hætti til að mæta of seint á fundi. Stundum hendi hann að gleyma að reikna með ferðatímanum.

Það var þess vegna sem hann ákvað að leggja snemma af stað á nýliðanámskeið þingmanna – full snemma. „[Ég] gætti þess vel að leggja nógu snemma af stað í morgun á nýliðanámskeiðið. Viku of snemma, nánar tiltekið. Það er sem sagt ekki 9. nóvember í dag, krakkar,“ segir hann á síðunni sinni.

Vinir hans eru hjálpsemin ein. Einn ráðleggur honum að bíða átekta á fundarstaðnum – því vika sé fljót að líða. Annar beinir því að honum að sækja um hjá Rannís og gera rannsókn á því hvort vika sé stuttur tími í pólitík.

Það er ekki amalegt að eiga góða að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi

Lagður inn á sjúkrahús eftir dularfull veikindi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig