fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Tónlistarfólk þakkaði Ragnheiði Elínu

Kolbrún Bergþórsdóttir
Þriðjudaginn 25. október 2016 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur tónlistarfólks kvaddi í síðustu viku Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og þakkaði hennar fyrir framlag sitt og stuðning við tónlistarlífið í landinu en hennar síðasta verk var að koma á endurgreiðslukerfi fyrir tónlistarlífið, sambærilegu því sem kvikmyndageirinn nýtur.

Það lá vel á Jakobi Frímanni, Ragnheiði Elínu og Helga Björnssyni.
Góðra vina fundur Það lá vel á Jakobi Frímanni, Ragnheiði Elínu og Helga Björnssyni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“