fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Fékk blóðtappa eftir tímabil streitu og svefnleysis

Söngkonan ástsæla Sigríður Beinteinsdóttir opnar sig í viðtali

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. október 2016 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir ræðir opinskátt um samkynhneigð sína í þættinum Mannamáli á Hringbraut í kvöld. Hún segist ekki þola þegar fólk segir hana vera hinsegin. Hún sé bara Sigga og ekkert svo öðruvísi en annað fólk. Þetta kemur fram á vef Hringbrautar.

Þar segir að hún hafi kynnst mótvindum í lífinu því fyrir ári hafi hún glímt við blóðtappa „eftir mikla streitutíma og svefnleysi við uppeldi tvíburanna sinna.“ Hún hafi kannski verið orðin full gömul til að eignast börn, ólíkt sambýliskonu sinni Birnu Maríu Björnsdóttir sem gekk með þau. „Sigga lýsir þessum erfiða tíma í lífi sínu af nákvæmni og miklu hispursleysi – og vill með því upplýsa allan almenning um orsakir, einkenni og eftirköst þessa krankleika.“

Þátturinn er á dagskrá Hringbrautar klukkan 20:30 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“