fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Opnar veitingastað á Grundarfirði

Hendrik Björn var áður dæmdur fyrir fjárdrátt og skattsvik

Auður Ösp
Sunnudaginn 16. október 2016 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framreiðslumaðurinn Hendrik Björn Hermannsson ­hefur opnað veitingastaðinn 59 ­Bistro Bar á Grundarfirði en hann hefur staðið í ströngu frá því í byrjun mánaðarins. Hendrik, sem er sonur Hermanns Gunnarssonar heitins , Hemma Gunn, er reynslumikill í veitingahúsabransnum og lætur hvergi bugast þrátt fyrir ýmsar hindranir en hann á þónokkurn sakaferil að baki.

Hendrik, sem meðal annars hefur staðið að rekstri skemmti­staðar­ins Players í Kópa­vogi og veitingastaðarins Skóla­brú, hefur áður komist í fréttir vegna veitingareksturs síns.

Hann, eins og áður segir, að baki nokkra refsidóma fyrir fjármálamisferli. Hann ræddi málin í viðtali við DV árið 2013, þegar hann var laus úr fangelsi. „Ég hef verið edrú í tvö og hálft ár og horfi allt öðrum augum á lífið.“

Miklar endurbætur

Fram kemur á vefsíðu Skessuhorns að ráðist hafi verið í gagngerar endurbætur á húsnæði 59 Bistro Bar frá því Hendrik tók við lyklunum í byrjun mánaðarins og að staðurinn sé glæsilegur á að líta eftir breytingarnar. Það er því ljóst að Hendrik kýs að halda ótrauður áfram þrátt fyrir ýmis skakkaföll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“