fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Fjölskylda frá Aleppo mótmælir stríðinu í Sýrlandi á Akureyri í dag

Ástandið hefur aldrei verið alvarlegra -Samstöðufundur á Austurvelli á sama tíma

Kristín Clausen
Laugardaginn 1. október 2016 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sýrlensk fjölskylda frá Aleppo ætlar að mótmæla Sýrlandsstríðinu klukkan 17 í dag, laugardaginn 1. október á Ráðhústorgi á Akureyri.

Yfirskrift mótmælanna er ,,Stop this crazy war“ eða „Stöðvið þetta vitfirringslega stríð“.

Ástandið í Sýrlandi hefur aldrei verið alvarlegra og síðustu daga hefur mörg hundruð óbreyttum borgurum verið slátrað í loftárásum á Aleppo.

Elísabet Jökulsdóttir og fleiri ætla að sýna fjölskyldunni og Sýrlendingum öllum samstöðu og stuðning með því að koma saman á Austurvelli í dag, 1. október, á milli klukkan 15 og 16.

Hér getur þú séð meira um viðburðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna