fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fókus

Arna Bára komin með nóg af typpamyndum: „Mér finnst þetta ógeðslegt“

Fékk sendar fimm slíkar myndir í gær

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 31. janúar 2016 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Playboy-fyrirsætan Arna Bára Karlsdóttir segist vera búin að fá upp í kok vegna dónalegra mynda sem karlmenn senda henni. Í gær segist hún hafa fengið fimm myndir af getnaðarlimum sendar.

„Fimm typpamyndir í dag. Og dagurinn er nýbyrjaður, í alvöru strákar???,“ skrifaði hún á Facebook-síðu sína á ensku. „Mér finnst þetta ekki sexí. Mér finnst þetta ógeðslegt og algjör vanvirðing,“ segir Arna og bætir við, líklega meira í gamni en alvöru, að hún íhugi að búa til lista yfir þá sem senda slíkar myndir.

Í athugasemdum undir færslu hennar á Facebook stingur ein upp á að hún geri það sama og fyrirsætan Emily Sears gerir þegar hún fær slíkar myndir sendar. Pressan greindi frá því í gær að hún sendi þær til kærustu eða eiginkonu viðkomandi sé hann á annað borð í föstu sambandi. Emily segist fá tvær slíkar myndir sendar á dag að jafnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkt söngkona lést í eldsvoða

Þekkt söngkona lést í eldsvoða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu