fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Fólk streymir á tónleika Biebers: Sjáðu myndirnar

Þúsundir Íslendinga munu fylla Kórinn

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. september 2016 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að talsverð spenna sé í mannskapnum í og við Kórinn þar sem tónleikar kanadísku poppstjörnunnar Justin Bieber fara fram. Eins og þessar myndir bera með sér mynduðust langar raðir um það leyti sem húsið var opnað klukkan 19, en þeir allra hörðustu mættu þó í röðina snemma í morgun.

Þúsundir Íslendinga streyma nú á tónleikana en búist er við því að Bieber stigi á svið klukkan um það bil 20.30. Vic Mensa, ungur og efnilegur rappari frá Chicago, mun hita upp fyrir tónleikana auk þess sem Sturla Atlas mun stíga á svið. Ljóst er að það verður mikið um dýrðir í Kórnum í kvöld. Meðfylgjandi myndir tók Sigtryggur Ari, ljósmyndari DV.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mynd: DV Sigtryggur Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“