fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fókus

Vill fá Gumma Ben til að lýsa íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 24. júní 2016 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lýsingar Gumma Ben fá Evrópumótinu í knattspyrnu hafa farið um eins og eldur í sinu um heim allan síðustu daga og þá alveg sérstaklega stendur lýsingin upp úr frá lokakafla leiksins þegar Íslendingar skora sigurmarkið gegn Austurríki á miðvikudagskvöldið.

Stephen Colbert sem stýrir einum vinsælasta spjallþætti í Bandaríkjunum á CBS stóðst ekki mátið í þætti sínum sl. nótt og birti myndbandið frá Gumma Ben.

Colbert fór lofsamlegum orðum um íslenska liðið og allt allt ætlaði um koll að keyra í sjónvarpssalnum þegar hann tilkynnti að Ísland hefði farið með sigur af hólmi. Lýsing Gumma vakti mikla athygli og kátínu og hikaði ekki Colbert að segja í lokin að ekki yrði verra þótt Gummi Ben yrði kallaður til að lýsa frá íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=PMvFv-5E344&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Í gær

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið