fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fókus

Berdreymin kona spáir Íslandi sigri

„Hulda í Vatnsdal er afskaplega berdreyminn kona“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2016 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er bjartsýnn og ástæða fyrir því er að móðir mín Hulda í Vatnsdal er afskaplega berdreymin kona,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður og nú sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs hjá Grindavíkurbæ.

Þorsteinn er brattur og hefur trú á íslensku strákunum.

„Þegar ég var staddur í Frakklandi á mótinu á dögunum þá hringdi hún í mig og sagði mér að hana hefði dreymt að ég væri á leiðinni til Vestmannaeyja að taka viðtal og opnugrein við gamla knattspyrnuhetju í Vestmannaeyjum, Bóa Pálma. Hann heitir réttu nafni Sigmar og samkvæmt draumaráðningafræðum merkir það sigurvegari. Spurningin er því hvort draumurinn eigi ekki líka við um gott gengi Grindavíkur og ÍBV á Orkumótinu í Eyjum sem er að hefjast á morgun en þar er ég einmitt staddur með syni mínum. Ég spái því að þetta verði opnari leikur en að aðrir til þessa og Ísland vinni 3-2.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið