fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Geir Ólafs orðinn faðir

Auður Ösp
Laugardaginn 23. janúar 2016 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Ólafsson söngvari og unnusta hans Adriana fæddist dóttir í morgun. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja og er hinn nýbakaði faðir í skýjunum. Hafa þau Adriana verið saman um skeið en hún er bankastjóri hjá Santander bankanum í Madrid á Spáni og kynntust þau á Íslandi.

Geir greindi frá fæðingu frumburðarins á fésbók fyrr í morgun. „Kæru vinir, í morgun eignuðust við Adriana okkar fyrsta barn. Falleg stúlka heilbrigð og svo yndisfögur. Móður og barni vegnar vel en eru eðlilega smá þreytt. Gangi ykkur vel.“

Geir var í viðtali við DV.is síðastliðið sumar þar sem hann ræddi meðal annars væntanlegt föðurhlutverk: „Þetta eru mikil gleðitíðindi og ég vona bara og bið til guðs að barnið verði heilbrigt. Það er aðalatriðið. Ég vona að fái svo að upplifa það að vera góður faðir. Þeir segja að þetta sé spennandi hlutverk, þeir sem hafa lent í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins