fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans

Fókus
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Kalil, fyrrverandi leikmaður í bandarísku NFL-deildinni, hefur ákveðið að höfða mál gegn fyrrverandi eiginkonu sinni vegna ummæla hennar um typpastærð hans.

Það vakti athygli í nóvember þegar Haley Baylee, samfélagsmiðlastjarna og fyrrum sundfatafyrirsæta Sports Illustrated, opinberaði að typpastærð Matts hafi gert út um hjónaband hennar og verið „stærsti“ þátturinn.

Sjá einnig: Fær 6 stafa tilboð eftir að fyrrverandi opinberaði reðurstærðina

Í kjölfarið var greint frá því að Matt hefði fengið tilboð upp á 300 þúsund dollara frá CamSoda, vefsíðu sem selur kynlífsmyndefni.

Matt virðist ekki hafa verið hlátur í huga og hefur hann ákveðið að stefna sinni fyrrverandi vegna málsins og krefst hann 75 þúsund dollara í bætur, hátt í tíu milljóna króna.

TMZ greinir frá því að hann hafi orðið fyrir miklu ónæði vegna málsins. Haley hefði opnað sig um mjög „persónulegt“ málefni sem hefði ekki átt erindi í opinbera umræðu. Þá hefði ný eiginkona hans, Keilani Asmus, orðið fyrir ónæði og fengið ógrynni óviðeigandi skilaboða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins