

Hann hefur verið að slá í gegn á samfélagsmiðlinum undanfarið og birt mörg skemmtileg og fróðleg myndbönd um eldamennsku. Hann hefur til dæmis svarað mörgum áhugaverðum spurningum, eins og á að skola sveppi fyrir eldun? Hvað með kjúkling?
Guðmundur gefur góð ráð varðandi kjöthitamæli í myndbandinu hér að neðan.
@matarkompani #spurtogsvarað #matarkompani ♬ Good Cooking – Noctum47