fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
Fókus

Kári Egils í Iðnó

Fókus
Mánudaginn 12. janúar 2026 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Egilsson heldur tónleika í Iðnó laugardagskvöldið 17. janúar klukkan 20. Á dagskrá er nýtt efni af plötu hans sem kemur út seinna á árinu en einnig lög af fyrri plötum hans tveimur, Palm Trees in the Snow sem kom út 2023 og My Static World sem kom út á síðasta ári. Öll lög og textar eru eftir Kára.

Hljómsveit Kára skipa Ívar Klausen, Friðrik Örn Sigþórsson, Bergsteinn Sigurðarson en einnig leikur Tumi Torfason trompetleikari með sveitinni. Ívar Klausen hitar upp með nokkrum lögum.

Kári er 23 ára. Hann hefur að auki gefið út djassplötuna Óróapúls. Hann stundar nú nám við hinn virta tónlistarháskóla Berklee College of Music í Boston.

Miðasala er á Tix.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tekur allan mat í nefið – Steikur, kaffi og sterkt guacamole

Tekur allan mat í nefið – Steikur, kaffi og sterkt guacamole
Fókus
Í gær

Þetta eru verstu íslensku Facebook hóparnir – „Ég átti ekki til eitt aukatekið orð þegar ég sá hvað fólk lét út úr sér“

Þetta eru verstu íslensku Facebook hóparnir – „Ég átti ekki til eitt aukatekið orð þegar ég sá hvað fólk lét út úr sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bauð dótturinni að borga fyrir frystingu eggja hennar – Dóttirin er 11 ára

Bauð dótturinni að borga fyrir frystingu eggja hennar – Dóttirin er 11 ára
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristín Þóra segir frá afgerandi augnabliki – „Þá gerðist þetta aftur. Ég vissi ekki hvar ég var og hvernig ég komst þangað“

Kristín Þóra segir frá afgerandi augnabliki – „Þá gerðist þetta aftur. Ég vissi ekki hvar ég var og hvernig ég komst þangað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eru tilnefnd til Leikara-verðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Leikara-verðlaunanna