fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Fókus

Hildur skiptir um vettvang

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 14. janúar 2026 12:02

Hildur Gunnlaugsdóttir. Mynd: Íris Dögg Einarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt hefur tekið við sem framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu ASK Arkitektar. Áður starfaði hún sem arkitekt og umhverfisfræðingur hjá Stúdíó Jæja.

Hildur er með Instagram-síðuna hvasso_heima sem nýtur mikilla vinsælda.

„Það er mér heiður að taka við sem framkvæmdastjóri hjá @askarkitektar, arkitektastofu með 40 ára sögu. Það hefur verið lærdómsríkt að vinna með svona hæfileikaríku teymi síðustu mánuðina og ég hef heillast af metnaðinum þeirra fyrir gæðum í arkitektúr og skipulagi. Fyrirtækið mun halda áfram að skapa framúrskarandi arkitektúr og ég hlakka til að vinna með okkar frábæra teymi inn í framtíðina. Það verður ótrúlega gaman að sýna frá öllum þeim spennandi verkefnum sem stofan er að vinna að á næstunni.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Afhjúpa það sem Snoop Dogg sagði sem var klippt út í beinni útsendingu

Afhjúpa það sem Snoop Dogg sagði sem var klippt út í beinni útsendingu
Fókus
Í gær

Vildu ekki vera saman á myndum á Golden Globes – Ástæðan er einföld

Vildu ekki vera saman á myndum á Golden Globes – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjarnan sem hún hræðist mest að gera grín að á Golden Globes

Stjarnan sem hún hræðist mest að gera grín að á Golden Globes
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðahandbók stjörnuspekinnar – Hingað áttu að fara í frí 2026 út frá stjörnumerkinu þínu

Ferðahandbók stjörnuspekinnar – Hingað áttu að fara í frí 2026 út frá stjörnumerkinu þínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tekur allan mat í nefið – Steikur, kaffi og sterkt guacamole

Tekur allan mat í nefið – Steikur, kaffi og sterkt guacamole
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru verstu íslensku Facebook hóparnir – „Ég átti ekki til eitt aukatekið orð þegar ég sá hvað fólk lét út úr sér“

Þetta eru verstu íslensku Facebook hóparnir – „Ég átti ekki til eitt aukatekið orð þegar ég sá hvað fólk lét út úr sér“