fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
Fókus

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. september 2025 15:04

Sif Sigmarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sif Sigmarsdóttir, rithöfundur og pistlahöfundur hefur verið búsett í London um árabil eða frá árinu 2002.

Pistlar Sifjar, sem birst hafa í Fréttablaðinu, RÚV, Morgunblaðinu og nú reglulega í Heimildinni, hafa jafnan vakið athygli, enda beittir á málefni samtímans.

Sif hefur gefið út nokkrar bækur fyrir börn og ungmenni, síðast Banvæn snjókorn árið 2021, sem kom fyrst út á ensku undir nafninu The Sharp Edge of a Snowflake. 

Nú vendir Sif kvæði sínu í kross því í október kemur fyrsta skáldsaga hennar fyrir fullorðna út hjá Benedikt, undir heitinu Allt sem við hefðum getað orðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“
Fókus
Í gær

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“
Fókus
Í gær

Tom Holland fluttur á sjúkrahús eftir ljótt slys

Tom Holland fluttur á sjúkrahús eftir ljótt slys
Fókus
Í gær

Faðir Hailey Bieber tjáir sig um hana eftir áralanga þögn – Er stirt á milli þeirra?

Faðir Hailey Bieber tjáir sig um hana eftir áralanga þögn – Er stirt á milli þeirra?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Friends- stjarna selur íbúð á Manhattan

Friends- stjarna selur íbúð á Manhattan
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur tjáir sig um orðræðuna um konur – „Eins og kona á að vera“

Ragnhildur tjáir sig um orðræðuna um konur – „Eins og kona á að vera“