Hún klæddist svörtum stuttum kjól og var með demanta límmiða á handleggnum með tölustöfunum 76.
Hún hefur lengi verið þekkt fyrir unglegt útlit sitt en er ófeimin við að eldast og taka því fagnandi.
Sjá einnig: 74 ára og afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti
Vera stofnaði merkið Vera Wang þegar hún var 40 ára. „Þetta snýst ekki um aldur, þetta snýst um stíl. Þannig hefur mér alltaf liðið,“ sagði hún við BBC í mars.
Sjáðu fleiri myndir frá afmælisfögnuðinum sem Vera birti á Instagram hér að neðan.