fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fókus

Gísli Rafn og Sonja selja parhúsið í Reykjanesbæ

Fókus
Laugardaginn 21. júní 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða Krossins á Íslandi og fyrrum þingmaður Pírata, og Sonja Dögg Pétursdóttir, byggingaverkfræðingur, hafa sett parhús sitt í Reykjanesbæ á sölu. Ásett verð er 118,9 milljónir króna. 

 „Þá er fallega húsið okkar Gísla, Kötlu og Gumma komið á sölu, en nú erum við að íhuga að flytja í sitthvora áttina eftir 4 ár tæplega saman, bæði í Garðabæ og svo hér í Njarðvík,“ skrifar Sonja á Facebook.

Sonja og Gísli. Mynd: Facebook.

Húsið er byggt árið 2007 og er á tveimur hæðum, 251,4 fm, þar af bílskúr 46,2 fm.

Á neðri hæð hússins er forstofa, eldhús í opnu rými, stofa, salerni og þvottahús.

Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Timburverönd með heitum pott er við húsið, sem og hellulagt bílaplan fyrir framan húsið.

Nánari upplýsingar má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Í gær

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gagnrýnandinn Jón Viðar segir íslensku þjóðina sárlega þurfa á þessu að halda

Gagnrýnandinn Jón Viðar segir íslensku þjóðina sárlega þurfa á þessu að halda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Máttu fullyrða að franska forsetafrúin hafi fæðst sem karlmaður

Máttu fullyrða að franska forsetafrúin hafi fæðst sem karlmaður