fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Jóhanna Guðrún gefur út sumarsmell sem fær alla til að dansa inn í sumarið!

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 21. maí 2025 13:10

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún gefur út nýtt lag föstudaginn 23. maí 2025. Þú ert nú meiri er glænýr sumarsmellur sem fær alla til að dansa inn í sumarið!

„Lagið Þú ert nú meiri er samið af Baldvini Hlynssyni, Zoe Sky Jordan og Emmu Muscat og Baldvin var svo frábær að semja við það íslenskan texta líka. Ég fékk svo Halldór Gunnar til að mixa en hann hefur verið mín hægri hönd í tónlistinni í mörg ár. Biggi Tryggva masteraði það svo. Það var ótrúlega gaman að taka upp þetta lag og vinna með Baldvini en þið megið eiga von á því að það komi meira efni frá mér á næstu misserum.“

Jóhanna Guðrún mun koma víða fram um allt land í sumar og stærsta partý ársins Mamma þarf að djamma snýr aftur þann 4. október í Háskólabíó. Jóhanna Guðrún verður þar ásamt góðum gestum og tekur sín bestu lög ásamt hljómsveitinni Babies. Gestir ársins 2025 eru þau Eva Ruza, Helgi Björns, Selma Björns, Ragga Gísla, Júlí Heiðar og Dísa.

Jóhanna Guðrún á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“