Netverji á X, áður Twitter birti færslu um að „allir karlmenn þurfa eina Biöncu.“
„Hún er góð kona sem gerir hvað sem [Kanye] segir henni að gera án þess að spá í hvað öðrum finnst. Það eina sem hún hugsar um er að vera undirgefin drottnara sínum.“
Kanye líkaði færsluna, endurdeildi og skrifaði svart hjarta með. Fólk lítur svo á að með þessu sé hann að staðfesta orð netverjans, eða allavega ýta undir þau.
Kanye og Bianca virðist vera tekin saman á ný eftir nokkrar vikur í sundur.
Sjá einnig: Opinberar ástæðuna fyrir því að Bianca Censori fór frá honum