fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu

Fókus
Föstudaginn 2. maí 2025 09:44

Kanye og Bianca. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Kanye West líkaði og endurdeildi færslu um að hann væri drottnari Biöncu Censori, og að hún væri undirgefin honum.

Netverji á X, áður Twitter birti færslu um að „allir karlmenn þurfa eina Biöncu.“

„Hún er góð kona sem gerir hvað sem [Kanye] segir henni að gera án þess að spá í hvað öðrum finnst. Það eina sem hún hugsar um er að vera undirgefin drottnara sínum.“

Skjáskot/Twitter

Kanye líkaði færsluna, endurdeildi og skrifaði svart hjarta með. Fólk lítur svo á að með þessu sé hann að staðfesta orð netverjans, eða allavega ýta undir þau.

Kanye og Bianca virðist vera tekin saman á ný eftir nokkrar vikur í sundur.

Sjá einnig: Opinberar ástæðuna fyrir því að Bianca Censori fór frá honum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“