fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Opinberar ástæðuna fyrir því að Bianca Censori fór frá honum

Fókus
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 10:40

Kanye og Bianca. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Kanye West segir að eiginkona hans, ástralski arkitektinn Bianca Censori, hafi hætt með honum vegna ummæla sem hann lét falla á samfélagsmiðlum.

Kanye er þekktur fyrir að lenda ítrekað í vandræðum vegna heimskulegra og fordómafullra ummæla á samfélagsmiðlum. Tíst hans undanfarið hafa einkennst af gyðingahatri og sagði hann í febrúar að hann væri nasisti sem elskar Hitler. Þessi hegðun hans varð til þess að  Bianca ákvað að fara frá honum, að sögn rapparans.

Kanye var að gefa út plötuna WW3, sem er með rauðum hakakrossi framan á. Lögin á plötunni heita meðal annars Cosby, Free Diddy, Heil Hitler og Bianca.

Í laginu Bianca segist rapparinn vilja hana aftur. „Ég veit hvað ég gerði til að gera þig reiða,“ kemur fram í lagatextanum.

„Hún er að fá taugaáfall, hún er ekki hrifin af því sem ég tísti.“

Í textanum kemur einnig fram að Bianca reyndi að leggja Kanye inn á geðdeild en hann hafi ekki viljað það. Hann segir meðal annars:

„My baby she ran away

But first she tried to get me committed

Not going to the hospital ’cause I am not sick I just do not get it

She want me to say when I finish

I’m making her squirt when I’m in it

She’s having a panic attack and she is not liking the way that I tweeted

Until Bianca’s back I stay up all night I’m not going to sleep

I really don’t know where she’s at

I’m tracking my bitch through an app

I’m tracking my bitch through the city

I guess we the new Cassie and Diddy“

Textann í heild sinni má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku