Sjá einnig: Afhjúpar nýtt andlit eftir að hafa gengist undir fimm fegrunaraðgerðir á sama tíma
Murphy lét einnig látið sprauta fylliefni í andlit sitt í mörg ár, í varir, kinnar og kjálka. En áhrifavaldurinn ákvað að hætta í fylliefnunum og lét leysa þau upp og sýndi muninn á sér í nýju myndbandi á TikTok.
Sjáðu muninn betur hér að neðan.
@levijedmurphyfillers vs no fillers
Nýja útlit hans vakti mikla lukku meðal netverja.
„Vá, hvað er mikill munur! Þú lítur mikið betur út svona,“ sagði einn.
„Þú lítur út fyrir að vera 10000 prósent heilbrigðari,“ sagði annar.