fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Sjáðu fyrir og eftir myndirnar: Áhrifavaldurinn sem vildi líkjast Instagram-filter hefur látið leysa upp fylliefnin í andlitinu

Fókus
Föstudaginn 7. mars 2025 08:43

Murphy fyrir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan Levi Jed Murphy hefur um árabil vakið athygli fyrir öfgakennt útlit sitt. Hann hefur verið opinn um allar þær fegrunaraðgerðir sem hann hefur gengist undir, en í ágúst 2023 fór hann í fimm aðgerðir á sama tíma.

Sjá einnig: Afhjúpar nýtt andlit eftir að hafa gengist undir fimm fegrunaraðgerðir á sama tíma

Murphy lét einnig látið sprauta fylliefni í andlit sitt í mörg ár, í varir, kinnar og kjálka. En áhrifavaldurinn ákvað að hætta í fylliefnunum og lét leysa þau upp og sýndi muninn á sér í nýju myndbandi á TikTok.

Þvílíkur munur.

Sjáðu muninn betur hér að neðan.

@levijedmurphyfillers vs no fillers

♬ Anxiety – Doechii

Nýja útlit hans vakti mikla lukku meðal netverja.

„Vá, hvað er mikill munur! Þú lítur mikið betur út svona,“ sagði einn.

„Þú lítur út fyrir að vera 10000 prósent heilbrigðari,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni