fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Fókus

Hafþór Júlíus lagði alla verðlaunagripina að veði til að ná hefndum

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 17:30

Hafþór og Matt áttust við í annað skiptið. Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er títt kallaður, lagði allar keppnismedalíur sínar að veði til þess að sigra hinn breska Matt Morsia í einvígi. Morsia hafði sigrað Hafþór ári áður og það sveið.

Matt Morsia er fyrrverandi frjálsíþróttamaður sem gerðist líkamsræktar og kraftlyftingamaður. Hann er hins vegar þekktastur fyrir að halda úti hinni vinsælu Youtube rás Matt Does Fitness.

Fyrir tveimur árum síðan áttust Hafþór og Matt við í óopinberri kraftakeppni í Bretlandi þar sem Matt bar sigur úr býtum. Hafa ber þó í huga að þar sem Matt er tæp 100 kíló en Hafþór 200 þá voru þyngdirnar aðlagaðar að því.

Þetta sveið Hafþóri og var leikurinn því endurtekinn í fyrra. Nýlega birti Matt myndband af þeirri rimmu.

Að þessu sinni fór keppnin fram á Íslandi, í líkamsræktarstöð Hafþórs, Thor´s Gym. Ekki nóg með það þá lagði Hafþór alla sína verðlaunagripi undir í rimmunni, og þeir eru margir.

Hægt er að fylgjast með viðureignunum báðum hér:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix
Fókus
Fyrir 3 dögum

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins