fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hafþór Júlíus Björnsson

Vafasöm dómgæsla í keppninni Sterkasti maður jarðar – „Ég tel að Hafþór hafi verið rændur í þessari grein“

Vafasöm dómgæsla í keppninni Sterkasti maður jarðar – „Ég tel að Hafþór hafi verið rændur í þessari grein“

Fréttir
21.08.2024

Kraftlyftingamaðurinn Steve Coyne telur að Hafþór Júlíus Björnsson hafi mátt þola strangari dómgæslu í keppninni Sterkasti maður jarðar en sigurvegarinn Mitch Hooper. Hooper hafi marg oft á undanförnum árum komist upp með að klára ekki æfingar sínar til fulls í keppnisgreinum. Coyne fer yfir ítarlega yfir málið í myndbandi á Youtube sem ber yfirskriftina „Er Mitch Hooper að svindla?“ (e: Is Mitch Hooper cheating?) Niðurstaðan sé sú að svo sé ekki, en að Hooper nýti sér allan Lesa meira

Kelsey svaraði algengustu spurningunni um hjónaband hennar og Hafþórs – „Hann beygir sig“

Kelsey svaraði algengustu spurningunni um hjónaband hennar og Hafþórs – „Hann beygir sig“

Fókus
11.04.2024

Kelsey Henson, hin kanadíska eiginkona Hafþórs Júlíusar „Fjallsins“ Björnssonar, svaraði nýlega einni algengustu spurningunni sem hún fær varðandi hjónabandið. Það er varðandi hvernig þau Hafþór fara að því að kyssast. Kelsey svaraði spurningunni í beinu streymi á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem fylgjendur fengu tækifæri til að spyrja hana að öllu milli himins og jarðar. Ástæða Lesa meira

Fjallið Hafþór Júlíus lýsir matseðli dagsins – „Ég er fokking risastór gaur, ég svitna fokking mikið“

Fjallið Hafþór Júlíus lýsir matseðli dagsins – „Ég er fokking risastór gaur, ég svitna fokking mikið“

Fókus
29.02.2024

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, títt nefndur Fjallið eftir að hann lét í þáttunum Game of Thrones, breytti um matarræði eftir að hann hætti í kraftasporti til að einbeita sér að hnefaleikum. Nú er hann að stækka sig á nýjan leik fyrir Arnold Classic og borðar 8 þúsund kaloríur á dag. Hafþór sýnir hvað hann borðar Lesa meira

Dóttir Hafþórs Júlíusar og Kelsey Henson fæddist andvana

Dóttir Hafþórs Júlíusar og Kelsey Henson fæddist andvana

Fókus
10.11.2023

Dóttir kraftamannsins og leikarans Hafþórs Júlíusar Björnssonar og eiginkonu hans, hinnar kanadísku Kelsey Henson fæddist andvana í vikunni. Greindu þau frá þessu á Instagram. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum að dóttir okkar, Grace Morgan Hafþórsdóttir, fæddist andvana þann 8. nóvember eftir 21 og hálfrar viku meðgöngu. Eftir að tekið var eftir því Lesa meira

Lúxuslíf Íslendinga: Hafþór Júlíus Björnsson – Frægustu vöðvar samtímans

Lúxuslíf Íslendinga: Hafþór Júlíus Björnsson – Frægustu vöðvar samtímans

Fókus
03.06.2019

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er einn frægasti Íslendingur samtímans, hann hefur getið sér gott orð í sinni íþrótt og hampað titlum í keppnum um sterkasta mann heims og Evrópu. Hafþór er með gælunafnið Fjallið og hefur leikið í fjölda auglýsinga, þar á meðal auglýst vatn af krafti, vakið athygli í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones sem Lesa meira

Hafþór Júlíus hótaði Tinnu – „Ég læt ekki þagga niður í mér“

Hafþór Júlíus hótaði Tinnu – „Ég læt ekki þagga niður í mér“

Fókus
07.02.2019

Í fréttum í gær og dag hefur komið fram að kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, fól lögmanni sínum að lögsækja minnst tvær konur færu þær ekki að kröfu hans um að fjarlægja ummæli sín um Hafþór. Um er að ræða athugasemdir sem konurnar skrifuðu við mynd á Instagram leikkonunnar Sofiu Vergara, en á myndinni er Lesa meira

Hafþór Júlíus hyggst lögsækja konur vegna ærumeiðinga

Hafþór Júlíus hyggst lögsækja konur vegna ærumeiðinga

Fréttir
07.02.2019

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, hefur falið lögmanni sínum að lögsækja tvær konur fari þær ekki að kröfu hans um að fjarlægja ummæli sín um Hafþór. Fréttablaðið greinir frá í gær. Í niðurlagi bréfs til ungrar konu segir: „Með vísan til framangreinds er þess hér með krafist að þér fjarlægði án  tafar framangreind ummæli.“ Samkvæmt Lesa meira

Hafþór birti kósímynd af sér með konunni og fékk yfir sig (aftur) holskeflu af grimmum athugasemdum

Hafþór birti kósímynd af sér með konunni og fékk yfir sig (aftur) holskeflu af grimmum athugasemdum

Fókus
28.01.2019

Kraftajötuninn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson, oft kallaður Fjallið, birti um helgina mynd af sér og eiginkonu sinni, Kelsey Henson, á Instagram. Þegar þetta er skrifað hafa 3026 athugasemdir verið skrifaðar við myndina og margar þeirrar mjög neikvæðar og það varðandi stærð Hafþórs og stærðarmun hjónanna. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem nettröll ráðast Lesa meira

Sjáðu hverja Hafþór hitti um helgina

Sjáðu hverja Hafþór hitti um helgina

Fókus
20.01.2019

Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, var ekki í amalegum félagsskap um helgina, en hann og kona hans, Kelsey Henson, þáðu heimboð til goðsagnarinnar Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóra Kaliforníu, leikara, og heimsmeistara í vaxtarækt með meiru. https://www.instagram.com/p/Bs3SU66AugR/ Leikarahjónin Joe Manganiello og Sofie Vergara voru einnig á staðnum, og þýski leikarinn og vaxtaræktarkappinn Rolf Moeller. https://www.instagram.com/p/Bs3XVDGBPWr/ https://www.instagram.com/p/Bs3VcOiHxA8/ Manganiello Lesa meira

Hafþór gifti sig og fór í milljóna króna hárígræðslu – Sjáðu útkomuna

Hafþór gifti sig og fór í milljóna króna hárígræðslu – Sjáðu útkomuna

Fókus
21.09.2018

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson hefur staðið af sér ýmsa storma, bæði í kraftakeppnum og einkalífinu. Hann gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í baráttu um titilinn Heimsins sterkasti maður í vor, en áður hafði fyrrverandi sambýliskona hans ásakað hann um heimilisofbeldi. Vísaði Fjallið þeim ásökunum hins vegar alfarið á bug. Nýlega fór Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe