fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Fókus

„Helgarhjónabönd“ farin að ryðja sér til rúms – Búa einn og hitta makann bara af og til

Fókus
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 09:00

Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svokölluð helgarhjónabönd eða skilnaðarhjónabönd eru farin að ryðja sér til rúms í Japan og farin að njóta nokkurra vinsælda. Um er að ræða fyrirkomulag þar sem fólk er gift en býr í sitthvoru lagi og hittist kannski aðeins 1-2 í hverri viku, jafnvel þó börn séu í spilinu.

Fólk sem tekur upp þennan lífsstíl gerir það út af því að það þráir meiri frítíma og stundum vegna þess að dagleg rútína parsins, til að mynda vegna vinnu, samrýmist illa. Þá eru margir á því að þeir séu mun hrifnari af makanum með því að hitta viðkomandi bara endrum og eins frekar en öllum stundum.

Gallarnir eru hins vegar aukin fjárútlát við að halda tvö heimili og ýmiskonar samskiptavandamál, til að mynda vegna afbrýðissemi.

Japanir eru hins vegar frekar íhaldssamir varðandi hefðbundið hlutverk kynjanna og margir líta því helgarhjónabönd horn auga. Ólíklegt verður því að teljast að fyrirkomulagið komi til með að njóta almennra vinsælda þó vissulega hljómi það freistandi, að minnsta kosti stundum.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir Biöncu Censori rýfur þögnina um skandal dóttur sinnar

Móðir Biöncu Censori rýfur þögnina um skandal dóttur sinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést
Fókus
Fyrir 3 dögum

Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum

Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Draumey Aradóttir með nýja ljóðabók – Útgáfuteiti á Norðurbakkanum

Draumey Aradóttir með nýja ljóðabók – Útgáfuteiti á Norðurbakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum