

Við á DV elskum kvikmyndir og í þessari skemmtilegu myndagátu sem er ekki ný af nálinni en góð og gild eigi að síður má finna 20 klassískar kvikmyndir. Allar fjalla þær um ást og rómantík.
Það var alþjóðlegi blómarisinn Flora Queen sem deildi þessu prófi á sínum tíma.
Þannig að nú reynir á rómantíska taug þína þegar kemur að þessum myndum. Svo er upplagt að deila og sjá hvort þú ert klárari enn vinir þínir.
