fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. nóvember 2025 19:30

Ragnheiður Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðja bók Ragnheiðar Jónsdóttur, Sleggjudómur, er nýkomin út. Ragnheiður hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir frumraun sína, Blóðmjólk.

Málavextir eru vinsælir fréttaskýringarþættir í sjónvarpinu í umsjón Ernu, Daníels og Friðriku. Þar fjalla þau um ýmis málefni líðandi stundar og starfa í þágu samfélagsins. Ekki eru þó allir sammála um að málin eigi erindi við alþjóð og því eru viðmælendur missamvinnuþýðir – og sumir jafnvel hættulegir.

Morguninn eftir brúðkaupsveislu samstarfskonu þeirra á fréttastofunni finnst Erna liggjandi í blóði sínu og skammt frá henni morðvopnið, blóði drifin sleggja. Ótal spurningar vakna hjá hennar nánustu. Hvað gerðist, hver vildi henni svo illt og hvers vegna?

Útgáfuhóf bókarinnar fer fram á miðvikudag kl. 17 í Bíó Paradís, sjá viðburð á Facebook hér.

Hér getur þú lesið fyrsta kafla bókarinnar.

Sleggjudomur_1kafli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum