fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fókus
Mánudaginn 17. nóvember 2025 15:00

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanadíska fjölmiðlakonan og fyrirlesarinn Sophie Grégoire Trudeau rýfur þögnina um samband Justin Trudeau og Katy Perry.

Hún var gift Justin Trudeau, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, frá 2005 til 2023 og eiga þau saman þrjú börn.

Hann hefur verið að slá sér upp með bandarísku söngkonunni Katy Perry undanfarna mánuði.

Sophie var gestur í hlaðvarpinu Arlene Is Alone á dögunum og ræddi stuttlega um Justin og hvaða áhrif það hefur á hana að sambönd hans séu svona mikið í sviðsljósinu.

„Við erum mennsk og sumt hefur áhrif á okkur. Hvernig þú bregst við er þín ákvörðun, þannig ég tek meðvitaða ákvörðun um að hlusta á tónlistina frekar en hávaðann.“

Sophie er að einbeita sér að sér sjálfri. „Ég geri mér grein fyrir því að margt sem er opinbert getur verið triggerandi, en konan sem ég hef orðið eftir þetta allt saman er mín ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld