fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 2. nóvember 2025 15:30

Martin Freeman í hlutverki sínu sem Bilbo Baggins í þríleik Peter Jackson sem kom út árin 2012-2014.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bókina Hobbitann eftir J.R.R. Tolkien þarf vart að kynna. Bókin er nú loksins fáanleg á ný í nýrri þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur með ljóðaþýðingum Braga Valdimars Skúlasonar. 

Í holu einni í jörðinni bjó hobbiti … Svona byrjar sagan ógleymanlega um Bilbó Bagga, lágvaxna hobbitann, þennan friðelskandi og rólynda náunga sem býr í notalegri og ástkærri hobbitaholunni sinni. Hann veit fátt betra en að borða og fá til sín gesti en ekkert er fjær huga hans en að fara í einhverja ævintýraför langt frá holunni sinni. Dag einn breytist þó líf hans þegar vitkinn Gandalfur birtist ásamt þrettán dvergum og heimtar að hobbitinn haldi með þeim í hættulegan leiðangur til að ná fjársjóði sem drekinn Smeyginn liggur á.

Hobbitinn í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur með ljóðaþýðingum Braga Valdimars Skúlasonar er gefin út af Kver.

Hér getur þú lesið fyrsta kafla bókarinnar:

Fyrsti kafli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti