fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Patrekur klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsæta – Sjáðu hvernig hann fór að þessu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 30. október 2025 10:13

Patrekur Jaime. Mynd/Anna Júlía Magnúsdóttir @patrekurjaime @mang0media @magnusdottirr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Patrekur Jaime ætlar alla leið fyrir hrekkjavökuna í ár og fór í myndatöku þar sem hann tók myndir af sér í – ekki einum heldur þremur – búningum. Hann hefur afhjúpað fyrsta búninginn en hann klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsætan Adriana Lima.

Patrekur Jaime. Mynd/Anna Júlía Magnúsdóttir @patrekurjaime @mang0media @magnusdottirr
Innblásturinn: Adriana Lima.

„Í dag erum við að taka upp hrekkjavökuefni fyrir mína samfélagsmiðla. Ástæðan fyrir því er að mér finnst fólk á Íslandi lowkey ekki gera þetta almennilega. Þannig að ég er bara hér to do it the right way. Þemað í ár er Latin Icons, back to my roots því ég er latino. Þetta er í fyrsta skipti sem ég er að gera eitthvað almennilega fyrir hrekkjavökuna,“ sagði Patrekur og bætti við: „Ef ég væri með brjóst væri þetta over fyrir íslenskar stelpur. Það er bara staðreynd.“

Hann birti myndina hér fyrir ofan á Instagram í gær sem sló rækilega í gegn og stuttu síðar birti hann myndband þar sem hann sýndi á bak við tjöld myndatökunnar. Smelltu hér ef þú sérð ekki myndbandið eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán stolt af tengdasyninum

Ásdís Rán stolt af tengdasyninum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu