fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Fókus
Fimmtudaginn 30. október 2025 14:30

Rosie O'Donnell. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski grínistinn Rosie O‘Donnell biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni, Chelsea Belle O‘Donnell, 28 ára.

Chelsea var nýlega dæmd í fangelsi eftir að hafa rofið skilorð sitt.

„Elsku Chelsea Belle mín – áður en fíknin tók yfir líf hennar,“ skrifaði Rosie með mynd af dóttur sinni á Instagram.

„Ég elskaði hana þá og ég elska hana núna, en framtíðin er ógnvekjandi. Bænir velkomnar.“

Chelsea var dæmd í fangelsi þann 22. október.

Chelsea O'Donnell removed from drug court program, may face prison over probation issues
Chelsea O’Donnell.

Rosie ættleiddi nýfædda Chelsea með fyrrverandi konu sini Kelli Carpenter.

„Chelsea fæddist inn í heim fíknar og þetta hefur verið sársaukafullt ferðalag fyrir hana og fjögur ung börn hennar,“ sagði Rosie í samtali við E! News.

„Við höldum áfram að elska og styðja hana á þessum erfiðu tímum.“

Chelsea var fyrst handtekin í september í fyrir vanrækslu barna, fíkniefnasölu og -vörslu. Hún var aftur handtekin í október og nóvember sama ár og ákærð fyrir fíkniefnavörslu. Í mars 2025 fékk hún sex ára skilorðsbundinn dóm með ströngum skilyrðum um að gangast undir regluleg fíkniefnapróf og meðferð. Í september var hún rekin úr meðferð og dæmd til fangelsisvistar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés