

Hún frumsýndi húðflúrið á Instagram. „Það tók mig tíu ár að undirbúa mig andlega að fá mér tattú í andlitið. En ég held ég hafi teiknað það of oft á andlitið mitt og enginn tók eftir því, ekki einu sinni foreldrar mínir,“ sagði hún.
En hún lét loksins verða að þessu eins og má sjá hér að neðan. Smelltu hér ef þú sérð ekki myndina eða prófaðu að endurhlaða síðuna.
View this post on Instagram