fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Love Island-sigurvegari dæmdur í fangelsi í óvenjulegu máli

Fókus
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 18:30

Jake FIncham ásamt hundinum Elvis.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bretinn Jake Fincham, sem garði frægan í Love Island-raunveruleikaþáttunum, hefur verið dæmdur í sex vikna fangelsi í nokkuð óvenjulegu máli.

Fincham var að viðra hundinn sinn, sem er af tegundinni Cane Corso, þegar hann réðst að manni að nafni Robert Sudell sem var úti að skokka. Atvikið átti sér stað í Swanley í Kent í september 2022 og hlaut Sudell minniháttar meiðsl. Hundurinn réðst svo aftur að konu í fyrrasumar þar sem hann beit hana í kálfann.

Fincham var á skilorði þegar seinna brotið átti sér stað en rauf það með því að hafa hundinn ekki í taumi og með bitgrímu. Þá rauf hann einnig skilorð vegna dóms sem hann hlaut fyrir fíkniefnaakstur.

Þarf Fincham, sem sigraði Love Island árið 2018  ásamt Dani Dyer, því að sitja inni næstu sex vikurnar. Í fréttum breskra fjölmiðla kemur fram að Fincham muni fá hundinn aftur eftir að hann lýkur afplánun dómsins.

Auk þess að sæta sex vikna fangelsi var Fincham gert að greiða sakarkostnað og skaðabætur upp á rúma hálfa milljón króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Í gær

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts