fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Jógvan auglýsti eftir gítarnum sem færði honum sigur í X-Factor

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 21:30

Jógvan Hansen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Jógvan Hansen auglýsti í dag eftir forláta gítars sem fór í viðgerð fyrir 12 árum eða meira. Sagðist hann sakna gítarsins og auglýsti á Facebook eftir hvar hann væri niðurkominn.

„Kæra Facebook. . . Einu sinni átti ég fallegan Taylor gítar. Hann brotnaði og kom í hendurnar á öðru fólki (gegnum tryggingarnar ) sem fóru með hann í viðgerð. Nema hvað ég sé svo eftir að eiga hann ekki lengur og man ekki heldur hver það var sem að fékk hann. Hitti þó mannin sem fékk hann, fyrir svona 12 árum síðan sem sagði mér að hann var búinn að gefa pabba sínum gítarinn. Sem er dásamlegt! Engu síður væri ég til í að fá að tala við hann sem á hann í dag.Er einhver hér sem veit ? Þetta X sem fylgir myndini er frá því að ég var í pólitik…“

Segir Jógvan með gamansömum hætti á Facebook og birtir með mynd af sér með gítarinn þegar hann keppti í og sigraði X-Factor söngvakeppnina árið 2007.

Eftir nokkra klukkutíma sagði Jógvan gítarinn fundinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“