fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Fókus
Mánudaginn 31. mars 2025 09:16

Sara Lind og Stefán Einar. Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Sara Lind Guðbergsdóttir, framkvæmdastjóri Climeworks á Íslandi, og Stefán Einar Stefánsson, umsjónarmaður Spursmála á Morgunblaðinu, hafa sett parhús sitt í Urriðaholti á sölu. Ásett verð 204,9 milljónir króna.

Húsið er 244 fm á tveimur hæðum, byggt árið 2018,

Gengið er inn á efri hæðina sem skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, geymslu og bílskúr.

Á neðri hæð er hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi, þrjú barnaherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi og þvottahús.

Garðurinn er með heitum potti, sauna og útieldhúsi með Dekton steini innbyggðu grilli og helluborði.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“