fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Unnsteinn og Ágústa eignuðust dóttur – Fær nafn ömmu sinnar frá Angóla

Fókus
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 13:55

Unnsteinn Manuel Stefánsson og Ágústa Sveinsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unnsteinn Manuel Stefánsson og Ágústa Sveinsdóttir eignuðust á dögunum dóttur en um er að ræða annað barn parsins, dreng sem fæddist árið 2018. Tónlistarmaðurinn vinsæli greinir frá þessum tíðindum á Facebook-síðu sinni. Stúlkan kom í heiminn þann 10. maí síðastliðin og hefur fengið nafnið Saga Ximinha Unnsteinsdóttir en Unnsteinn útskýrir tilvist nafnsins í færslunni.

„Hún fær nafn ömmu sinnar frá Angola. Ekki biblíunöfnin Ana og Maria heldur afríska nafnið Ximinha. Amma hennar bar aðeins þetta nafn fyrstu 12 ár ævi sinnar þangað til hún var send til Portúgal og tók upp portúgalskt nafn. Orðið Ximinha (borið fram Símínja) er úr tungumáli Kimbundu ættbálksins og kemur af orðinu Muxima sem þýðir „hjarta“. Ximinha þýðir því „litla hjarta.“ skrifar Unnsteinn Manuel.

Hér má sjá færsluna frá Unnsteini

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs