fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Unnsteinn Manuel Stefánsson

Unnsteinn og Ágústa eignuðust dóttur – Fær nafn ömmu sinnar frá Angóla

Unnsteinn og Ágústa eignuðust dóttur – Fær nafn ömmu sinnar frá Angóla

Fókus
31.07.2024

Unnsteinn Manuel Stefánsson og Ágústa Sveinsdóttir eignuðust á dögunum dóttur en um er að ræða annað barn parsins, dreng sem fæddist árið 2018. Tónlistarmaðurinn vinsæli greinir frá þessum tíðindum á Facebook-síðu sinni. Stúlkan kom í heiminn þann 10. maí síðastliðin og hefur fengið nafnið Saga Ximinha Unnsteinsdóttir en Unnsteinn útskýrir tilvist nafnsins í færslunni. „Hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af