fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Atli tilnefndur til EMMY-sjónvarpsverðlauna

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 18:54

Atli Örvarsson, tónskáld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Örvarsson kvikmyndatónskáld er tilnefndur til Emmy-sjónvarpsverðlauna fyrir tónlistina í þáttaröðinni Silo sem sýnd er á Apple TV.

Hátíðin fer fram í 76. sinn þann 15. september í Peacock Theater í Los Angeles. Tilkynnt var um tilnefningarnar fyrr í dag.

Akureyri.net greindi fyrst frá.

Atli er tilnefndur fyrir frumsamda tónlist, eða framúrskarandi tónverk fyrir þáttaröð (e. Outstanding Music Composition For A Series (Original Dramatic Score).).
Þann 28. apríl hlaut hann BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina.

Í flokknum eru eftirfarandi tilnefningar:
Martin Phipps – The Crown – Sleep, Dearie Sleep
David Fleming – Mr. & Mrs. Smith – First Date
Siddhartha Khosla – Only Murders In The Building
Jeff Toyne – Palm Royale – Maxine Saves A Cat
Atticus Ross, Leopold Ross og Nick Chuba – Shōgun – Servants Of Two Masters
Atli Örvarsson – Silo – Freedom Day
Daniel Pemberton og Toydrum – Slow Horses – Strange Games

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni