fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Bergrún Íris selur gullmolann í Hafnarfirði

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. júní 2024 10:32

Bergrún Íris Sævarsdóttir. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bergrún Íris Sæv­ars­dótt­ir rithöfundur og teiknaði hef­ur sett íbúð sína í norðurbæ Hafnar­f­jarðar á sölu. 

Íbúðin er 99 fm efri hæð í húsi sem byggt var árið 1946. Frábært útsýni er út á sjó úr stofu og af svölum.

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í einu rými með útgengi á svalir, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Yfir allri eigninni er mannhæðarhátt háaloft sem nýtist í dag sem geymslurými. Samliggjandi íbúð hefur látið gera kvist og nýtir rýmið sem tvö stór herbergi.

Eftir 10 dásamleg ár við hafið er gullmolinn minn kominn á sölu! Ef þig dreymir um fallega íbúð á frábærum stað með mögnuðu útsýni þá er Herjólfsgata 12 eitthvað fyrir þig!“ segir Bergrún Íris á Facebook.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni