fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Söguleg ævintýri Sunnevu í Saga Class – „Hafa fleiri lent í þessu?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. maí 2024 11:36

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinkonurnar og hlaðvarpsdrottningarnar Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir hafa eytt síðustu dögum í borginni sem aldrei sefur, New York í Bandaríkjunum.

Þær eru báðar vinsælar á samfélagsmiðlum og hafa verið duglegar að birta myndir og myndbönd frá ferðinni. Eitt myndbandið hefur vakið meiri athygli en önnur en í því grínast Sunneva með ævintýri þeirra í Saga Class í Leifsstöð.

Það er hægt að gera tilboð í uppfærslu á Saga Class. Segjum að þú bjóðir 20 þúsund krónur í það og ef það er laust á Saga Class og enginn býður betur þá færðu uppfærsluna á þá upphæð.

Sunneva virtist hins vegar halda að um væri að ræða happdrætti, að ef hún myndi giska á rétta upphæð myndi hún fá uppfærsluna í „vinning“ en það runnu á hana tvær grímur þegar hún sá hún sömu upphæð fara af kreditkortinu.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

@sunnevaeinars hafa fleirri lennt í þessu? 😣 @Birta Líf ♬ CODY USED MY AUDIO AHHHHHH – james

Ef það er einhver sem hefur húmor fyrir sjálfri sér þá er það Sunneva. Hún er ein stærsta samfélagsmiðlastjarna landsins og slá myndbönd hennar á TikTok reglulega í gegn, en hún er óhrædd við að gera grín að sjálfri sér og hafa gaman.

Sjá einnig: Agnarsmá sundföt Sunnevu Einars skotspónn brandara

Sjáðu fleiri myndir frá ferðalagi vinkvennanna hér að neðan. Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færslurnar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 4 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“