fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Andri Ásgrímsson frumflytur „adrie íem“ á útgáfutónleikum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. desember 2024 14:09

Andri Ásgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Föstudagskvöldið 6. desember mun tónlistarmaðurinn Andri Ásgrímsson frumflytja verk sitt „adrie íem“ ásamt vel völdum vinum í Hannesarholti. 

Andri Ásgrímsson á að baki feril með hljómsveitumum Leaves, Náttfari. Rif, Stafrænn Hákon, Kíra Kira ásamt tveimur sólóplötum undir eigin nafni og blær hann nú til útgáfutónleika vegna þriðju sólóplötunnar.

Andri mun leika meðal annars á flygil/hljómborð, Arnljótur Sigurðsson á þverflautu, Freysteinn Gíslason á bassa og Emilía Benidikta Gísladóttir mun dansa en hún hefur verið einn okkar fremsti nútíma dansari síðastliðin ár og hefur meðal annars dansað með spænska konunglega dansflokknum. Arnar Guðjónsson(Leaves, Warmland) sér um hljóðblöndun. 

Tónleikarnir hefjast kl. 20, húsið opnar 19:30 og gengið er inn í Hljóðberg í Hannesarholti af Skálholtsstíg. Miðar fást á tix.is.

Níunda nóvember síðastliðinn kom út þriðja sólóplata Andra, Orrustan um Esjuna kom út árið 2009 og Tónlist til að púsla við árið 2021.

Nýja platan var unnin með hléum ca. 2022-2024 að sögn Andra.

„Tónlistinni á adrie íem má lýsa sem tilraunakenndri raftónlist með mótívum úr klassískri tónlist. Hún er vel ígrunduð með tilraunamennskuna að leiðarljósi. Fyrsta kost í útsetningu var yfirleitt sópað af borðinu en frekar leitað á önnur mið til að þróa hljóminn í nýjar áttir. Verkið er til dæmis án gítars sem er nýjung fyrir höfund.

Platan er í raun mest öll miditeiknuð og editeruð með þeim endalausu möguleikum sem eru í boði í hljóðvinnslu í dag. Rafbassi og píanó eru þó undantekning á þeirri reglu.

Andri samdi, hljóðritaði og útsetti. Arnar Guðjónsson sá um lokamix og masteringu.

Norskur listamaður að nafni Martin Winther gerði cover art með kúlupennan einann að vopni.

Platan verður aðeins fáanleg á stafrænu formi á Spotify og Bandcamp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“