fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Svona setur þú upp útiseríurnar að hætti Gulla byggis

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. nóvember 2024 20:36

Gunnlaugur Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Helgason, smiður og fjölmiðlamaður, eða Gulli Helga eins og við þekkjum hann best, hvetur fólk til að byrja að huga að útiljósaseríunum.

„Ég mundi fara í þetta núna, setja upp krókana og ákveða hvar þú ætlar að hafa seríurnar. Þú átt eftir að hugsa til þess þegar þú ferð að setja þetta upp í 5 stiga frosti: Ah, það var nú 10 stiga hiti hérna um daginn,“ segir Gulli í þættinum Skemmtilega leiðin heim á K100. Gulli var að ljúka áttundu þáttaröð af Gulli byggir á Stöð 2.

Mælir hann með því að nota síl til að búa til lítið gat í spýtuna í þakkantinum. „Þá býrðu til smá gat fyrir krókinn. En það er líka til svona stykki sem þú setur krókinn ofan í og snýrð með handfangi,“ segir Gulli sem mæli alls ekki með upplímdum jólaseríum.

Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni