Sagt er að aðeins 2% sjái konurnar fjórar sem leynast í mynd úkraínska listamannsins Oleg Shupliak.
Fyrsta þeirra er augljós, konan í forgrunni með mikið hár sem talar brosandi í símann.
En sérðu hinar konurnar þrjár?
Shupliak er þekktur fyrir sjónblekkingar (e. optical illusions) sínar.