fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Óvæntur ávinningur af kynlífi sem sjaldan er rætt um

Fókus
Miðvikudaginn 19. júní 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir eru meðvitaðir um að kynlíf hefur ýmis jákvæð áhrif á heilsuna auk mikilvægi þess í ástarsamböndum. Meðal annars er kynlíf sagt hafa jákvæð áhrif á starfsemi hjartans, styrkja ónæmiskerfið, hafa ýmiskonar jákvæð áhrif á andlega heilsu og stuðla að betri svefngæðum, svo eitthvað sé nefnt.

En rannsóknir benda til þess að annar óvæntur ávinningur sé af rekkjubrögðunum – fallegri og hraustlegri húð. Kynlíf hefur jákvæð áhrif á blóðflæði líkamans sem hefur þau áhrif að súrefni og næringaefni komst fyrr en ella í frumur líkamans.

Húðin er því ferskari eftir kynlíf og segja má að það birti yfir þeim sem það hafa nýlega stundað að sögn húðfræðingsins Teresa Tarmey í viðtali við breska blaðið The Standard

„Kynlíf eykur framleiðslu kollagens sem leikur lykilhlutverk í uppbyggingu húðarinnar og hefur þau áhrif að draga úr hrukkum.

Jákvæð áhrif kynlífs á svefn hefur bein áhrif á húðina. Ef fólk sefur vel dregur það úr baugum og bólgum og húð þess lítur betur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni