fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Birtu fangamyndina af Justin Timberlake

Fókus
Miðvikudaginn 19. júní 2024 07:46

Justin Timberlake.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Justin Timberlake var handtekinn í Hampton-hverfinu í New York í fyrrakvöld vegna gruns um ölvunarakstur. Timberlake hafði setið að sumbli með á hóteli í Sag Harbor og var að sögn heimildarmanna töluvert ölvaður.

Timberlake var dreginn fyrir dómara í gær og segir People frá því að hann hafi virst vera í nokkru uppnámi. Eiginkona hans, leikkonan Jessica Biel, var ekki viðstödd en hún er þessa dagana við tökur á nýrri þáttaröð fyrir Prime Video. Timberlake hefur ekki tjáð sig opinberlega um málið.

Myndin sem lögregla birti af Timberlake eftir handtöku hans.

Heimildarmaður New York Post segir að Timberlake hafi verið „blindfullur“ (e. „wasted“) og jafnvel klárað úr glasi félaga síns sem brá sér á salernið. Aðrir heimildarmenn segja að lögreglumaðurinn sem stöðvaði leikarann hafi verið svo ungur að hann hafi ekki einu sinni þekkt hann.

Justin Timberlake hefur haft mörg járn í eldinum að undanförnu en hann er núna á miðju tónleikaferðalagi og eru tónleikar fyrirhugaðir í Chicago næstkomandi föstudag.

Justin Timberlake handtekinn

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift
Fókus
Í gær

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur ekki rifist við eiginkonuna í tíu ár

Hefur ekki rifist við eiginkonuna í tíu ár