fbpx
Laugardagur 27.september 2025
Fókus

Kryddpíurnar með endurkomu í rosalegu fimmtugsafmæli Victoriu Beckham

Fókus
Sunnudaginn 21. apríl 2024 13:30

Herramaðurinn David Beckham bar eiginkonu sína út í bíl en hún slasaði sig nýlega á fæti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victoria Beckham hélt upp á fimmtugsafmæli sitt með pompi og prakt í gærkvöldi á skemmtistaðnum Oswald´s í Mayfair-hverfi Lundúna.

Um var að ræða 100 manna partý sem stóð yfir til hálfþrjú um nóttina og létu stjörnurnar sig ekki vanta. Meðal gesta voru vinir Beckham-hjónananna á borð við Tom Cruise, Eva Longoria, Jason Statham og Salma Hayek.

Þá lét leikstjórinn Guy Ritchie sig ekki vanta en ekki fylgir sögunni hvort veiðifélagi hans og David, okkar maður Björgólfur Thor Björgólfsson, hafi verið í gleðskapnum.

Hápunktur veislunnar var eflaust þegar meðlimir Spice Girls, hljómsveit Victoriu, stigu á stokk og tóku lagi en David var snöggur til að festa það á myndband sem hann deildi með fylgjendum sínum á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Beckham (@davidbeckham)

Victoria slasaði sig nýlega á fæti og lauk kvöldinu með því að David bar hana á háhest íut í leigubíl í lok kvölds.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“