Sjáðu David Beckham í áfalli: ,,Börnin mín færu að gráta“
433SportJames Corden tók sig til í síðasta þætti sínum af The Late Late Show og stríddi einni af þekktustu stjörnum knattspyrnuheimsins, David Beckham. Til að heiðra Beckham stendur til að afhjúpa styttu af honum með veglegri opnunarathöfn LA Galaxy. Corden sá sér hins vegar leik á borði að skipta styttu út fyrir aðra. Sjáðu þennan Lesa meira
Þeir mættu í klippingu og rakstur – Áttu ekki von á að hitta stórstjörnu
FókusHouse 99 snyrtivörumerki fyrir herra fagnaði ársafmæli sínu fyrir stuttu. Af því tilefni var tíu viðskiptavinum boðið að mæta í klippingu og rakstur, en þeir áttu alls ekki von á að „starfsmaður“ þar væri knattspyrnugoðið David Beckham. Beckham er stofnandi merkisins, sem er í samstarfi við hárvörurisann L´oréal.
Björgólfur og Beckham með fríðu föruneyti í vínekruferð
FókusBjörgólfur Thor Björgólfsson og eiginkona hans Kristín Ólafsdóttir voru nýlega á ferð með Beckham hjónunum, David og Victoriu í Frakklandi. Á Dailymail má sjá myndir af vinahjónunum spóka sig á vínekru í Papauillac nærri Bordeaux. Fleiri þekkt hjón voru með í för, sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay og eiginkona hans Tana, en Ramsay var einmitt nýlega á Lesa meira