fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Myndband Brynhildar um kærastann fengið um 500 þúsund „likes“

Fókus
Föstudaginn 29. september 2023 09:00

Brynhildur Gunnlaugsdóttir og Dani Koljanin. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Brynhildur Gunnlaugsdóttir er ein stærsta samfélagsmiðlastjarna okkar Íslendinga. Hún er með tæplega 100 þúsund fylgjendur á Instagram og yfir 1,6 milljónir fylgjenda á TikTok. Hún heldur einnig úti áskriftarsíðu á Fanfix þar sem aðdáendur geta keypt aðgang að meira efni frá henni.

Það er því ekkert nýtt að Brynhildur fái aragrúa af „likes“ á samfélagsmiðlum en sumt slær vissulega meira í gegn en annað.

Brynhildur er fædd árið 2000 og verður 23 ára í október. Hún er í sambandi með króatíska körfuboltamanninnum Dani Koljanin, og hefur eytt miklum tíma í Belgíu upp á síðkastið þar sem Dani spilar atvinnukörfubolta. Hann spilaði áður með KR.

Myndband hennar með Dani hefur vakið gríðarlega athygli. Það hefur fengið yfir 7 milljónir „views“ og hafa um 500 þúsund manns líkað við það samanlagt á samfélagsmiðlum.

„Þegar þú átt kærasta frá Balkanskaganum,“ skrifaði hún með myndbandinu þar sem má heyra Dani syngja með tónlistinni.

„Aldrei trufla tónlistina,“ bætti hún við.

@brynhildurgunnlaugssnr 1 rule is to never interrupt or change the music♬ original sound – Brynhildur gunnlaugs

Myndbandið hefur vakið athygli víða, sérstaklega hjá fólki frá Balkanskaganum sem hefur mjög gaman af þessu og virðist vera sammála; tónlistin er heilög og alls ekki trufla!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 3 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?