fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Fókus

Laufey kom fram hjá sjónvarpsstöðinni CBS

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 24. september 2023 11:00

Nýja platan með Laufey hefur gengið vonum framar. Mynd/skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Laufey kom fram í þættinum Saturday Sessions hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS í gærmorgun. Flutti hún þar lög af nýrri plötu sinni, sem ber heitið Bewitched.

Platan, sem kemur út á vínyl í lok októbermánaðar, er sú djassplata sem hefur risið hvað hraðast á tónlistarveitunni Spotify frá upphafi.

Í þættinum flutti Laufey, sem býr í Los Angeles borg, lögin „Lovesick“, „Promise“ og „From the Start“. En hin tvö síðastnefndu voru gefin út sem smáskífur í sumar.

Flutninginn má sjá hérna fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Leikarinn á flótta undan réttvísinni eftir ásakanir um barnaníð

Leikarinn á flótta undan réttvísinni eftir ásakanir um barnaníð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að Nick Reiner sé í engum tengslum við veruleikann – Hlakkar til að fagna afmæli föður síns í mars

Segir að Nick Reiner sé í engum tengslum við veruleikann – Hlakkar til að fagna afmæli föður síns í mars
Fókus
Fyrir 2 dögum

Musk ætlar að krefjast fullrar forsjár sonar síns vegna afsökunarbeiðni barnsmóðurinnar

Musk ætlar að krefjast fullrar forsjár sonar síns vegna afsökunarbeiðni barnsmóðurinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræðalegt augnablik Laufeyjar á Golden Globe – „Það er svo sárt að horfa á þetta“

Vandræðalegt augnablik Laufeyjar á Golden Globe – „Það er svo sárt að horfa á þetta“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjörnurnar í sínu fínasta pússi á rauða dregli Golden Globes

Stjörnurnar í sínu fínasta pússi á rauða dregli Golden Globes
Fókus
Fyrir 3 dögum

Laufey stórglæsileg á Golden Globes

Laufey stórglæsileg á Golden Globes
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Með þvi að vinna saman, hlusta á hvort annað og finna milliveginn mun allt ganga vel“

„Með þvi að vinna saman, hlusta á hvort annað og finna milliveginn mun allt ganga vel“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skiptu brúðkaupinu í tvennt: „Þetta var bara akkúrat eins og við vildum hafa það“

Skiptu brúðkaupinu í tvennt: „Þetta var bara akkúrat eins og við vildum hafa það“