fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fókus

Brynja og Þórhallur leigja Miðborgarperluna út á Airbnb

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 17:00

Brynja og Þórhallur Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Brynja Nordquist flug­freyja og fyr­ir­sæta og Þór­hall­ur Gunn­ars­son fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri fjöl­miðla Sýn­ar leigja einbýlishús sitt á Nýlendugötu út á Airbnb. Smartland greinir frá.

Húsið skiptist í eldhús, stofu og borðstofu með aðgengi út á svalir og garð, og baðherbergi á neðri hæð, á efri hæð er svefnherbergi. 

Húsið er í boði fyrir hámark tvo gesti og og lágmarksleigutími er fjórar nætur. Nóttin kostar 217 dali, auk þrifgjalds 98 dalir og þjónustugjalds Airbnb 169dalir. Fjögurra nótta gisting kostar því 1.134 dali eða tæpar 148 þúsund krónur.

Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb
Mynd: Airbnb

Sjá einnig: Ragnhildur Steinunn leigir einbýlishúsið út á Airbnb

Nánari upplýsingar um eignina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum